Snowsense

Sjómælar

Um sjómælana


Sjómælarnir sem hafa verið þróaðir byggjast á sama grunni og SM4 mælarnir. Það er kapall með hitanemum og hann mælir hitastigið og gögnin eru birt hér á vefsíðunni. Kapallinn nær hinsvegar á 15 metra dýpi og hitanemarnir eru á 2.5 metra fresti. Einnig er hitamælir á yfirborðinu sem nemur lofthitastigið.

Til vinstri: skýrimynd. Til hægri: Nærmind af sjómæli

Lesa í gröf frá sjómælum


Grafið sem SM4 sjómælirinn sendir frá sér má sjá hér að neðan. Á x-ásnum er hitastigið á mælunum. Á y-ásnum er dýptin sem hver mælir er á. Þar má sjá að neðsti mælir er á 15 metra dýpi. T(°C) er nákvæmt hitastig á hverjum mæli. dT(°.12h) er breytingin á hitistigi hvers mælis síðustu 12 klukkustundirnar.


POLS engineering ehf

Urðarvegur 72

400 Ísafjörður

Fylgstu með