Snowsense

Um SM4 mælanna

Hvað er SM4?


SM4 mælarnir samanstanda af eftirfarandi:
  • Kapall með innbyggðum hitanemum á 20 cm millibili. Kapallinn kemur í tveimur lengdum: 3 m og 5 m. Einnig er hægt að fá sérsmíðaðan mæli með annarri lengd á kapli, eða öðru millibili á hitanemum.
  • „Datalogger“ (íslenskt orð frá Jóhannesi) sem safnar gögnum í rauntíma
  • Samskiptaeining sem sendir gögn um GSM kerfið með 10 mín millibili.
  • Sólarsella sem hleður mælinn
SM4 mælarnir eru orkuléttir og því er orkuskortur yfirleitt ekki vandamál, ekki heldur þar sem lítillar dagsbirtu gætir á vetrum. Ef hleðsla minnkar er hægt að bregðast við með því að auka tímann á milli gagnasendinga t.d. í 1 klst eða 12 klst.
Til vinstri: skýrimynd af SM4 mæli. Til hægri: Nærmind af SM4 mæli


POLS engineering ehf

Urðarvegur 72

400 Ísafjörður

Fylgstu með