Kapall með innbyggðum hitanemum á 20 cm millibili. Kapallinn kemur í tveimur lengdum: 3 m og 5 m. Einnig er hægt að fá sérsmíðaðan mæli með annarri lengd á kapli, eða öðru millibili á hitanemum.
„Datalogger“ (íslenskt orð frá Jóhannesi) sem safnar gögnum í rauntíma
Samskiptaeining sem sendir gögn um GSM kerfið með 10 mín millibili.
Sólarsella sem hleður mælinn
SM4 mælarnir eru orkuléttir og því er orkuskortur yfirleitt ekki vandamál, ekki heldur þar sem lítillar dagsbirtu gætir á vetrum. Ef hleðsla minnkar er hægt að bregðast við með því að auka tímann á milli gagnasendinga t.d. í 1 klst eða 12 klst.
Til vinstri: skýrimynd af SM4 mæli. Til hægri: Nærmind af SM4 mæli